Stefnumótun skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar um hjólreiðar barna og unglinga

Oddný Sturludóttir, formaður Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar
Sagt frá vinnu við stefnumótun skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar um hjólreiðar barna og unglinga, meðal annars niðurstöðum stjórnendakönnunar um hjólreiðar nemenda meðal leikskólastjóra, grunnskólastjóra og stjórnenda í frístundastarfi.

Til baka á dagskrá ráðstefnu.