Sjálfsali fyrir hjólaviðgerðir

kiosk_only_whiteBike Fixtation framleiða þessa hjóla-viðgerða-sjálfsala. Sjálfsalinn geymir algenga varahluti, hjólinu er komið fyrir í standinum sem inniheldur helstu verkfæri og svo er auðvelt að stilla þýstinginn í dekkjunum með rafmagnspumpunni.

Gæti ekki verið gott að hafa aðgang að svona græjum t.d. á Hlemm og slíkum stöðum?


Sjá http://bikefixtation.com/products/self-service-kiosk

kiosk-with-number-overlay