Hnakkar sem hlífa körlum

1adamoHér sjást fimm hnakkar sem hjálpa karlmönnum að viðhalda karlmennskunni. Vert er að minnast á að þessi meinti vandi er stórlega ýktur, nema e.t.v. meðal keppnismanna sem sitja á reiðhjólinu framlútir klukkustundum saman dag eftir dag og ansa ekki skilaboðum frá likamanum.  Þetta kemur líka fram í skilaboðunum fyrir neðan greininni. Hjá flerstum auka hjólreiðar blóðflæðið og efla frekar en minnka kyngetuna.


Lesið umfjöllunina hér: http://gizmodo.com/5816286/five-saddles-to-save-your-penis-from-your-bike, en kíkið ekki síður á athugasemdirnar.

2saddle

3saddle

4saddle

 

5sad

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.