Lúkas leiðist ekki að hjóla

234560102_640Hér er stutt skemmtilegt myndband af ferðalagi Luke litla úr leikskólanum sínum í Belgíu og heim. Það sést vel hversu vel hann skemmtir sér á leiðinni.

Hann situr í bílstjól sem festur er á Larry Vs Harry hjól sem er með „farangursrými“ og aðeins lengra en venjulegt hjól og ætti að henta ágætlega við íslenskar aðstæður.

 

 

293613_302215616456338_164889086855659_1291736_1775003241_n

Cargobike Joy from CinematiQ on Vimeo.