Lúkas leiðist ekki að hjóla

234560102_640Hér er stutt skemmtilegt myndband af ferðalagi Luke litla úr leikskólanum sínum í Belgíu og heim. Það sést vel hversu vel hann skemmtir sér á leiðinni.

Hann situr í bílstjól sem festur er á Larry Vs Harry hjól sem er með „farangursrými“ og aðeins lengra en venjulegt hjól og ætti að henta ágætlega við íslenskar aðstæður.

 

 

293613_302215616456338_164889086855659_1291736_1775003241_n

Cargobike Joy from CinematiQ on Vimeo.

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.