LED ljósin vísa leiðina

806435_750_496_0_0_0_0Frá Árhúsum í Danmörk berast fréttir af því að nú eigi að setja leiðarljós á enn einn hjólastíginn enda hafi þetta reynst vel. Danska fyrirtækið Geveko ITS framleiðir ljósin sem eru örþunn en sterkbyggð enda eiga þau að þola umferð snjóplóga á veturna. Þau hlaða sig í sólarljósi og lýsa í myrkri. Það veitti ekki af því að hafa svona leiðarlýsingu á nokkrum illa lýstum stígum á Íslandi.

 

Þetta fyrirtæki er með fleiri vörur svo sem innrauðan þrívíddarskynjara sem skynjar umferð og stærð ökutækja.

Frétt á dr.dk: http://www.dr.dk/Regioner/Aarhus/Nyheder/AarhusBy/2010/11/09/122646.htm

og frétt á fyens.dk um fyrsta stíginn sem fékk svona ljós: http://www.fyens.dk/article/1613307:Kerteminde--Cykelsti-med-sollys-i-Kerteminde?image=0

Heimasíða framleiðandans: http://www.gevekoits.dk/en.html

Endnu en cykelsti skal have ledelys

09. nov. 2010 12.31 Århus
Det er så stor en succes med ledelys til cyklister, at endnu en århusiansk cykelsti får de små lys fræset ned i asfalten.

Første omgang var på Oddervej, som fik de solcelledrevne lys i cykelstien for et par måneder siden.

Nu kommer de samme lys på en tre kilometer lang strækning på stierne ved Grenåvej ind mod Skødstrup, oplyser Århus Kommune.

Ledelysene er faldet stærkt i pris og kræver ingen vedligeholdelse. De forbedrer trafiksikkerheden, fordi cyklisterne langt bedre kan se stiens forløb, selv når der er modkørende biler.

806432_750_496_0_0_0_0

806433_750_496_0_0_0_0

806434_750_496_0_0_0_0

 

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.