Påhoj, bæði barnastóll og barnakerra.

Påhoj er skemmtileg nýjung sem gæti auðveldað foreldrum lífið því hann í senn bæði barnastóll og barnakerra. Með honum er hægt að hjóla á áfangastað, kippa barnastólnum af hjólinu og halda ferðinni áfram gangandi með barnið í barnakerru.

Påhoj er frumhönnun sem hönnuðurinn ætlar að reyna að fjármagna í fjöldaframleiðslu á næstunni á Kickstarter.

Nánari upplýisngar:
https://pahoj.squarespace.com/home/
http://design-milk.com/pahoj-bike-seat-stroller-one/