Góðgerðarsamtökin Sustrans, sem vinna að aukningu hjólreiða á Bretlandi, kannaði hvort konur fengju góða þjónustu í hjólabúðum. {jathumbnail off}
Hjálmaskylda skaðlegri en frjálst val er fyrirsögn athyglisverðrar greinar í New Scientist.
Hversu langt er of langt og hversu langt er mátulega langt. Hér hefur verið gerð rannsókn á þessu m.t.t. þess hvort verið er að ganga, hjóla eða aka bæði m.t.t. tíma og vegalengdar. Svolítið fræðilegt en áhugavert.
Í London hjóla núna 91% fleiri en árið 2000 og því er spáð að fljólega hjóli fimmtungur til vinnu samkvæmt þessari frétt BBC um hvernig best er að leggja hjólinu.
Í tíu fylkjum Bandaríkjanna er í lögum regla um að bílstjórar verði að víkja amk. 1 meter þegar þeir taka fram úr hjólreiðamanni og LHM lagði til að svipuð regla yrði færð í lög hér við laganefnd sem er að endurskoða umferðarlögin.
Hvað þarf til að teljast hjólavænt fylki í Bandaríkjunum?
Hjólreiðamaðurinn var fljótastur í för þegar nokkrir fararmátar voru notaðir til að fara á milli tveggja staða.
Hér má lesa nokkur ráð handa nýjum hjólreiðamönnum
Page 4 of 5