Fréttir, umfjöllun, rannsóknir og fl. tengt  málefnum  hjólandi fólks.

Flokkur: Fróðleikur

Hversu langt ertu tilbúinn að fara

Hversu langt er of langt og hversu langt er mátulega langt. Hér hefur verið gerð rannsókn á þessu m.t.t. þess hvort verið er að ganga, hjóla eða aka bæði m.t.t. tíma og vegalengdar. Svolítið fræðilegt en áhugavert.