Spjall um hjólreiðar í útvarpinu

Í útvarpsþættinum "Samfélagið í nærmynd" eru fluttir pistlar um hjólreiðar á þriðjudögum þar sem formaður LHM ræðir við Hrafnhildi Halldórsdóttur, þáttastjórnanda.

Þættirnir eru aðgengilegir á vef RÚV en útdrættir með pistlunum eru nú einnig komnir á vef LHM hér að neðan. Efni hvers pistils er lýst í megindráttum í neðstu töflunni.

 

 


{music}images/stories/skjol/2011/64kbps{/music}


Þáttur   Efni þáttar
2011/09/27   Hjólað á haustin, skammdegi, ljósabúnaður, hálka og snjór.
2011/10/04   Reglur á stígum, haustið góður tími til að kaupa hjól.
2011/10/11   Að velja hjól og búnaður hjólsins, gírar, bremsur, ljós, annar aukabúnaður.
2011/10/18   Fataval og veðurfar.

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.