Upplýsingar um snjóruðning í sveitafélögum

Hér að neðan eru talin upp þau sveitarfélög á landinu þar sem við höfum upplýsingar um fyrirkomulag snjóruðnings. Flest sveitarfélög birta einhverjar uppslýsingar um snjóruðning á stígum og gangstéttum. Ef menn hafa upplýsingar um snjóruðning má senda þær á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og við setjum þær inn í töfluna.

Hér að neðan eru talin upp þau sveitarfélög á landinu þar sem við höfum upplýsingar um fyrirkomulag snjóruðnings. Flest sveitarfélög birta einhverjar uppslýsingar um snjóruðning á stígum og gangstéttum. Ef menn hafa upplýsingar um snjóruðning má senda þær á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og við setjum þær inn í töfluna.

 

Höfuðborgarsvæðið  
Garðabær https://www.gardabaer.is/ibuar/thjonusta-til-thin/snjomokstur/
Hafnarfjörður https://www.hafnarfjordur.is/ibuar/samgongur/snjomokstur/
Kópavogur https://www.kopavogur.is/is/ibuar/samgongur/snjomokstur-og-halkuvarnir
Mosfellsbær https://www.mos.is/thjonusta/skipulag-og-umhverfi/thjonustustod/snjomokstur/
Reykjavík https://reykjavik.is/snjor
Seltjarnarnes http://www.seltjarnarnes.is/thjonusta/umhverfi/ahaldahus
   
Reykjanes  
Grindavík http://www.grindavik.is/v/17352
Reykjanesbær https://www.reykjanesbaer.is/is/stjornsysla/rnb/frettir/um-snjomokstur-i-reykjanesbae
Suðurnesjabær https://www.sudurnesjabaer.is/is/frettir/snjomokstur
   
Vesturland  
Akranes https://www.akranes.is/thjonusta/samgongur-og-framkvaemdir/snjomokstur-og-halkueyding
Borgarbyggð https://www.borgarbyggd.is/is/thjonusta/framkvaemdir-og-samgongur/snjomokstur
Grundarfjörður https://www.grundarfjordur.is/is/frettir-og-tilkynningar/snjomokstur-1
Stykkishólmur https://www.stykkisholmur.is/library/Skrar/Reglur-samthykktar-af-baejarstjorn-Stykkisholmsbaejar/Vetrarthjonusta/Skra_0041865.pdf
   
Vestfirðir  
Ísafjörður https://www.isafjordur.is/is/thjonusta/samgongur/snjomokstur
   
Norðurland  
Akureyri https://www.akureyri.is/is/thjonusta/samgongur-og-umhverfi/snjomokstur-og-halkuvarnir
Skagafjörður https://www.skagafjordur.is/is/frettir/upplysingar-um-snjomokstur-i-skagafirdi
   
Austurland  
Fjarðarbyggð https://www.fjardabyggd.is/thjonusta/umhverfi-og-samgongur/snjomokstur-og-halkueyding
Fljótsdalshérað https://www.fljotsdalsherad.is/is/thjonusta/framkvaemdir-og-oryggismal/snjohreinsun
   
Suðurland  
Árborg https://www.arborg.is/ibuar/samgongur/snjomokstur/
Hveragerði https://www.hveragerdi.is/is/thjonusta/umhverfi-og-samgongur/snjomokstur-og-halkuvarnir
Ölfus https://www.olfus.is/is/thjonustan/umhverfismal/snjomokstur
   
Snjómokstur  
Efla https://www.efla.is/frettir/oeruggari-hjola-og-goenguleidhir-yfir-vetrartimann
Skýrsla Eflu
SSH. Hönnunarleiðbeiningar fyrir hjólreiðamannvirki

 

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.

Nýjustu umsagnir LHM og önnur skjöl