Opinn stjórnarfundur hjá LHM

lhmmerkitext1Fundur er boðaður í stjórn LHM.

Hann er haldinn í A sal í húsnæði ÍSÍ Engjavegi 6 í Reykjavík, kl. 16:00 miðvikudaginn 18. janúar.

Fundurinn verður opin öllum. Þeir sem vilja starfa með LHM eru boðnir sérstaklega velkomnir.

Dagskrá:
  1. Fundargerð síðasta fundar.
  2. Aðalfundur - boðun aðalfundar 4 vikum fyrir fundardag og skipan 3 manna kjörnefndar.
  3. Lagabreytingar - Einstaklingsaðild. (UZ)
  4. Snjóruðningur. (ÁD)
  5. Hjólaleiðir á höfuðborgarsvæðinu - áætlað að halda fund 28. janúar kl. 14 hjá ÍSÍ. (ÁD)
  6. Drög að verkefnalista LHM.
  7. Önnur mál.

Árni Davíðsson formaður LHM