Upptaka
Glærur
Vinnustaðir spila mikilvægt hlutverk til að hvetja starfsmenn til að ferðast vistvænt til og frá vinnu. En hvernig fara vinnustaðir að því? Nú þegar hafa fjölmörg fyrirtæki og stofnanir innleitt samgöngustefnu og samgöngusamning. Hver eru áhrif þess að innleiða samgöngustefnu til að hvetja starfsmenn til að ferðast vistvænt, og hvað getum við gert betur en við gerum í dag.
Daði Baldur Ottósson, er samgönguverkfræðingur á EFLU verkfræðistofu.