Grasagarður á hjólinu

p1030781Ef þið viljið stíga græna skrefið alla leið er hér frumleg hugmynd að grasagarði á hjólið. Loksins eru líka not fyrir gömlu hálfónýtu sokkana sem stundum safnast upp hjá fólki.

Lesið bloggfærslur hennar Meghan þar sem hún fer yfir reynslu sína: 2010 bloggaði hún um grænu hjólabyltinguna og 2011 um hjóla-sokkagarðinn. Kannski hentar tempraða veðrið á Íslandi vel til að rækta sinn garð á hjólinu.

 

Hér eru nokkur ráð frá Meghan:

Recipe to grow an instant bicycle garden on old socks:

To clarify, when I say *instant*, I really mean six to ten days... the *instant* part is when you transfer it onto the bike.

-Soak wheat kernels for 8 hours. Drain and rinse. Optionally, you can pre-sprout them in a jar for a day as they form their initial roots.
-Take an old sock, wet it, and stick in on a plastic tray or in a reclaimed plastic container.
-Put the wheat kernels on the sock. Spray the wheat kernels with a spray bottle.
-Put it under your bed or in a cupboard, as the darkness will compel the plants to develop their root systems.
-At least twice a day (preferably more), spray a little with a spray bottle. The goal here is making sure the wheat kernels don't dry out, but not sooo wet that mold forms.
-When the wheat forms its root system and has young plant shoots that are an inch or two long, transfer it to the sunlight. Keep spraying regularily with a spray bottle.
-When it's green and bushy, attach it to your bike (or anywhere else) using the metal from twist-ties. The root system of the wheat should have penetrated the fabric enough that the plants will naturally cling to the sock. Water very frequently if you want it to stay green and lively.

Special tips:
(1) Make sure there is enough air flow that mold doesn't develop.
(2) Consider sticking a plastic lid *inside* the sock before adding the wheat kernels, so the roots only go through part of the sock. When the wheat is done growing, remove the plastic lid, and you can slip the sock garden straight onto your mudguards.
(3) If you grow multiple gardens under your bed at the same time, do make sure that you remember to move *all* of them into the sunlight. Trust me, forgotten sock gardens are not the most pleasant surprise. Unless you're into that kind of thing.

p1030761 hub-grass bike-garden-by-steps michel-bike-horn-2 michel-bike-horn1

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.