Samgöngusvið auglýsir frelsi

Þessar myndir eru úr skemmtilegri auglýsingaherferð samgöngusviðs Lundúnaborgar, Transport for London. Þær sýna okkur nokkur af þeim ótal mörgu atriðum sem hjólreiðar standa fyrir, s.s. þær gefa okkur frelsi, tækifæri til að eiga tíma með fjölskyldunni, þær eru auðveldar og skemmtilegar.

Uppruni: http://stocklandmartelblog.com/2012/07/18/jason-giblin-hindley-photographs-bicycles-that-make-a-statement-for-transport-for-london-ad-campaign/