Svefnfriður á hjólabrautum

maalebil„Það er ekki nóg að leggja fullt af nýjum hjólabrautum ef við höldum þeim sem fyrir eru ekki í góðu standi. Barnið í hjólakerrunni á að geta sofið rólegt á leiðinni og hjólreiðamenn eiga ekki að þurfa að sveigja framhjá holum og misfellum á leiðum sínum“, er haft eftir Andreas Røhl sem stýrir hjólreiðaáætlun Kaupmannahafnar.

Sérstaklega útbúin bifreið fer nú um stíga borgarinnar og mælir allar misfellur þar.

Lesið alla fréttina hér: http://www.dr.dk/P4/Kbh/Nyheder/Koebenhavn/2011/07/08/180920.htm


 

Bilen skal køre på cykelstien

Møder du en bil på de københavnske cykelstier i næste uge, er der ingen grund til panik.

Bilen skal køre der - den skal nemlig måle, hvor asfalten er ujævn på grund af huller eller skæve kloakdæksler

Målet er i sidste ende at lave bedre asfalt og dermed bedre cykelstier til de københavnske cyklister.

Babyen skal sove

- Det nytter ikke noget, at vi laver masser af nye cykelstier, hvis ikke vi også har ressourcer til at vedligeholde de mange, vi allerede har. Babyen i ladcyklen skal kunne sove godt på turen - og vi andre skal ikke være nervøse for undvigemanøvrer på grund af huller, siger Andreas Røhl, programchef for cykelområdet i Københavns Kommune.

I løbet af de næste to måneder skal målebilen kortlægge ujævnhederne på Københavns i alt 346 km cykelstier. Bilen følger trafikken på cykelstien, og holder sig fra de mest befærdede steder i myldretiden.

Målebilen har tidligere kørt på cykelstierne i Odense, Århus, Roskilde, Høje Tåstrup, Albertslund og Gøteborg.

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.