Net hjólaleiða um Bandaríkin

Ryfull_1308612675USBRSCorridorMapkið hefur verið þurrkað af 30 ára gamalli áætlun um uppbyggingu hjólaleiða um þver og endilöng Bandaríkin.
Á sínum tíma voru aðeins kláraðar tvær leiðir en nú er búið að samþykkja sex nýjar leiðir og 42 ríki hafa lýst yfir stuðningi við áætlunina.
Margir þekkja Eurovelo netið sem liggur um Evrópu þvera og endilanga og margir íslendingar hafa ferðast eftir þeim leiðum. Það verður gaman að hjóla um Bandaríkin á sama hátt.

Lesið fréttina hér:
http://www.ecogeek.org/efficiency/3541
http://www.good.is/post/america-s-reviving-its-highway-system-for-cyclists

Meira um Eurovelo hér: http://www.ecf.com/14_1