Jafnræði samgöngumáta færð í lög

Að skapa rými fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur er lykilatriði þegar kemur að virkum og heilbrigður lífsstíl. Stjórnvöld í Wales hyggjast færa í lög lagaskyldu á sveita- og bæjarstjórnir að leggja til hjólaleiðir og gönguleiðir og viðhalda þeim líkt og verið hefur með götur og vegi. Þetta mun setja Wales í fremstu röð því þetta hefur hvergi verið leitt í lög áður samkvæmt þessari frétt frá Swelsh_cycling_1ustrans. Þetta er árangur fjögurra ára baráttu Cymru deildar Sustrans.


Sjá nánar í þessum tveim fréttum:

http://www.sustrans.org.uk/resources/in-the-news/cycling-bill-wales?dm_i=6EB,GL0P,3SM4JS,1CMZ4,1

http://road.cc/content/news/37379-world-first-welsh-government-commits-cycling-bill





New laws to support cycling will make Wales a 'World leader'


Welsh Government is to introduce a Cycling Bill making it a legal duty for local authorities to provide cycle routes. It comes as a result of four years of campaigning by Sustrans Cymru.

Welsh First Minister Carwyn Jones announced the Bill yesterday [Tuesday 14 June, 2011] as one of the Welsh Government's priorities over the next five years.  It is a first for any Government, both in the UK and World-wide.

Lee Waters, Sustrans Cymru Director, said; 'There has long been a legal duty to build and maintain roads, but this is the first time that highways authorities will have had a legal obligation to create new walking and cycling routes.  It has the potential to make Wales a World leader in sustainable transport.    

'Creating town and city spaces that support walking and cycling is a crucial part in enabling more active and healthy lifestyles.  Hearing the Welsh Government commit to the Bill is an astounding achievement after years of hard work.  Now we begin the important process of developing the detail.  We'd like to see it include the needs of walkers as well as cyclists, commit to routes both on and off-road, and place a duty on Highways Authorities to maintain the quality of routes.'

 

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.