Hávaði frá bílum drepur. Hjólreiðar hluti af lausninni

6f9h3vfACc1ehkjx1TP8jQ9-P9BllJkLENW22zB36ScQÞað hefur lengi verið bent á að umferðarhávaði geti verið mjög heilsuspillandi. Nýlega birtist skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninnar WHO sem bendir til þess að ein milljón líf-ára tapist árlega í Evrópu af völdum umferðarhávaða.

Enn bætist við þá þekkingu sem undirstrikar að hjólreiðar til samgangna séu lausn við margs konar vanda.

Nánari upplýsingar :

http://www.nrk.no/helse-forbruk-og-livsstil/1.7607544

http://www.guardian.co.uk/sustainable-business/sustainability-with-john-elkington/europe-noise-pollution

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.