Edinborg skipuleggur fyrir fólk

edinborgBorgarráð Edinborgar mun að öllum líkindum samþykkja á næstu dögum áætlun um breytingar á miðborginni, gera hana mannvænni og minnka umferð bifreiða. Áætlunin byggir meðal annars á ráðgjöf frá hinum þekktu Gehl Architects sem hafa stuðlað að djörfum breytingum víða, svo sem í stórborgunum Melbourne og New York.

Sjá frétt hjá bbc.co.uk

 


Pedestrians 'put first' in Edinburgh city centre plan

Plans to put pedestrians first in the heart of Edinburgh city centre are set to be approved by councillors.

The blueprint for the next five years includes taking away street furniture, making areas "more people friendly" and having less traffic.

The proposals target Princes Street, George Street and Rose Street.

A report, going before the council's policy and strategy committee, details the results of a review by urban design consultants, Gehl Architects.

The council-commissioned review said temporary projects, such as increasing footway space on the north side of George Street and increasing the opening hours of kiosks, along with longer-term projects, such as creating pedestrian spaces in the centre of George Street, could transform the city centre.
'City dynamic'

There are also proposals to review the city's bus networks and bus provision for the centre.

An Edinburgh City Council spokesman said: "Gehl's approach, which focuses heavily on people and how they use places, was used successfully in New York and Melbourne, where their work has been instrumental to bringing bold changes to public spaces in these cities."

Jenny Dawe, Edinburgh City Council leader, said: "Edinburgh is a world class city and a magnet for visitors but, equally, there is a consensus that the quality of public space in some parts of the city centre lets us down.

"I am determined that this action plan be implemented. The starting point is the delivery of temporary short-term projects, which can be done quickly and cheaply to bring much needed changes to the dynamic of the city centre.

"Gehl's findings reinforce the clear correlation between good public places and good economic performance, as already demonstrated by the success of the recent redevelopments of St Andrew Square and the Grassmarket."

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.