
Handadans á hjólum
Framleitt fyrir borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn
2009 08 NakedBikeRide
Fjallahjólaklúbburinn stendur fyrir hressilegum hjólaferðum alla þriðjudaga á sumrin. Það er hjólað í bænum, út úr bænum, farið á kaffihús, í grillpartý ect.
Þeir sem hjóla reglulega njóta heilsu og hreysti á við þá sem eru 10 árum yngri.
Hjólað í vinnuna myndband frá Ungverjalandi
Hjólað í vinnuna myndband frá Ungverjalandi
Hjólað í vinnuna myndband frá Ungverjalandi
Hjólað í vinnuna myndband frá Ungverjalandi
Fólk er hvatt til að hjóla í vinnuna með ýmsum hætti um allan heim. Myndböndin frá Ungverjalandi eru í sérstöku uppáhaldi hjá okkur.
Það gleður okkur alltaf að sjá hjóli bregða fyrir í tónlistarmyndbandi og enn meira ef það er í aðalhlutverki
Fjallahjólaklúbburinn er öflugur í því að sýna myndbönd úr starfseminni.
HFR og fleiri eru öflug í því að setja inn myndbönd úr keppnum og fleiri viðburðum. Einnig eru hér nokkur myndbönd frá einstaklingum.
Fræðslumyndbönd Samgöngustofu (áður Umferðarstofa) sem unnin voru í samvinnu við LHM.
Hér er fjallað um hjólreiðar á götum, hjólreiðar á stígum og hvernig ökumenn bifreiða geta sem best sýnt hjólandi tillitssemi og dregið úr slysahættu.
Einnig er eitt myndband frá FÍB sem á að minna ökumenn að líta í baksýnisspegilinn og hafa hjól í huga, bæði reiðhjól og bifhjól.