Það gleður okkur alltaf að sjá hjóli bregða fyrir í tónlistarmyndbandi og enn meira ef það er í aðalhlutverki

The Mixtures - Pushbike Song (1970)

Hér er eitt eldgamalt en gott sem má ekki vanta í safnið. Þetta er ættað frá Ástralíu frá því áður en lagt var blátt bann við því sem sést í myndbandinu: fólk að hjóla á reiðhjólahjálma. Það má ennþá klæðast útvíðum buxum og safna brjáluðum börtum.

 

David Byrne's A Poem to Cyclists

Hér er ljóðræn samantekt íslandsvinarins David Byrne á minnistæðum augnablikum úr kvikmyndasögunni:

„David Byrne, an avid cycler in addition to the lead singer of Talking Heads, wrote and arranged the following video, which is a "poem to the bicycle and the people who ride them." This was shown at the 2011 International Green Energy Economy Conference in Washington DC“