Hjólaleiðir á höfuðborgarsvæðinu

Lénið Hjólavefsjá.is hefur legið niðri undanfarnar vikur og óvíst hvort það verði virkjað aftur en hægt er að nálgast sömu upplýsingar á vefnum http://ridethecity.com/iceland. enda vísaði lénið bara þangað.

Reykjavik.is/hjolavefsja vísar einnig á sama stað.

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa einnig gefið út kort af hjólaleiðum í tengslum við samgönguviku á hverju ári undanfarin ár.

Þessi kort af hjólaleiðum má fá á heimasíðum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu.

Hjá Reykjavíkurborg eru þessi kort hérna.

Hjá Mosfellsbæ eru þessi kort hérna.

Hjólavefsjáin er hér: http://www.ridethecity.com/