Glóðvolg frétt úr Borgarstjórn : Hjólreiðaáætlun höfuðborgarsvæðis

facebook

Á Facebook sást orðróm um frábærar fréttir fyrir hjólreiðar á höfuðborgarsvæðinu.

 

Hér kemur þetta beint úr lyklaborði  Fasbókarnotandans : Tillaga  í borgarstjórn um gerð heildstæðrar hjólreiðaáætlunar fyrir allt höfuðborgarsvæðið í samvinnu við nágrannasveitarfélögin og Vegagerðina - samþykkt! :) ( Nafn notandans og flokki fjarlægt því ekki er aðalmálið hér hver gerði hvað. Það mætti gera heilstæða úttekt á stefnu og gjörðir flokkana í hjólamálin )

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.