Hér kemur þetta beint úr lyklaborði Fasbókarnotandans : Tillaga í borgarstjórn um gerð heildstæðrar hjólreiðaáætlunar fyrir allt höfuðborgarsvæðið í samvinnu við nágrannasveitarfélögin og Vegagerðina - samþykkt! :) ( Nafn notandans og flokki fjarlægt því ekki er aðalmálið hér hver gerði hvað. Það mætti gera heilstæða úttekt á stefnu og gjörðir flokkana í hjólamálin )