Hjólandi fólk getur tamið sér góða hegðun og uppskorið skilvirkni, öryggi og vellíðan á hjólinu.
Skoðið myndbandið hér: http://www.bicinstitut.cat/node/166
Eða stærri útgáfu hér: http://blip.tv/play/AYGM02AC
Ekki skemmir að boðskapurinn er því sem næst hárréttur og í samræmi við hjólafærni / samgönguhjólreiðar. Það helsta sem maður hefði viljað sjá öðruvísi er að samkvæmt Hjólafærni-fræðinnni er ekki mælt með að halda höndina út þegar maður tekur beygjuna. Í beygjunni er betra að hafa báðar hendur á stýrinu. Enda er nóg að gefa merki áður en maður beygir.