Hvað má samkvæmt lögum og hvað má ekki? Þetta er spurningin sem ætlunin er að svara varðandi hjólreiðar með erindi Einars Magnúsar Magnússonar sérfræðings í kynningarmálum hjá Samgöngustofu.
Fjallað verður um núgildandi reglur og lög er varða hjólreiðar og reiðhjól og þær væntanlegar breytingar sem eru í farvatninu.