Taktu hjólið með

Hrafnhildur Hauksdóttir

er 50 ára, gift og tveggja barna móðir. Gegnir nú starfi gæðastjóra hjá BL ehf. Búin að hafa fjallahjól með á ferðalögum um Ísland síðustu 13 árin eða svo og veit fátt skemmtilegra en hjóla um malavegi í sveitum landsins. Racer bættist við hjólaeignina fyrir tveimur árum en fjallahjólið er í meira uppáhaldi.

Taktu hjólið með

Upplifun á Íslandi á reiðhjóli, myndir úr skemmtilegum ferðum og skemmtileg hjólasvæðum. Hvar er skemmtilegt að fara styttri ferðir með börn og myndir úr 3ja daga hjólaferð yfir Sprengisand.

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.

Stuðningsaðilar ráðstefnunnar