Taktu hjólið með

Hrafnhildur Hauksdóttir

er 50 ára, gift og tveggja barna móðir. Gegnir nú starfi gæðastjóra hjá BL ehf. Búin að hafa fjallahjól með á ferðalögum um Ísland síðustu 13 árin eða svo og veit fátt skemmtilegra en hjóla um malavegi í sveitum landsins. Racer bættist við hjólaeignina fyrir tveimur árum en fjallahjólið er í meira uppáhaldi.

Taktu hjólið með

Upplifun á Íslandi á reiðhjóli, myndir úr skemmtilegum ferðum og skemmtileg hjólasvæðum. Hvar er skemmtilegt að fara styttri ferðir með börn og myndir úr 3ja daga hjólaferð yfir Sprengisand.