Hjólum til framtíðar 2016 - Hjólið og náttúran
Föstudaginn 16. september 2016 verður haldin sjötta ráðstefna Hjólafærni og Landssamtaka hjólreiðamanna undir heitinu Hjólum til framtíðar.
Áhersla ráðstefnunnar í ár er tileinkuð hjólreiðum og náttúrunni í tilefni þess að hún er haldin á Degi íslenskrar náttúru, sem er um leið upphafsdagur Evrópsku samgönguvikunnar.
Dagskrá ráðtefnunnar má lesa hér: Dagskrá
Eins og áður verður ráðstefnan send út beint á netinu.
Í ár byrjum við daginn á hjólabrúnum við Elliðaárvoginn kl. 9 og hjólum þaðan samferða í Hlégarð í Mosfellsbæ. Þar fáum við góðan morgunverð og setjum ráðstefnuna sjálfa kl. 10.
Hvar: Hlégarður í Mosfellsbæ + hjólað frá Elliðarárvoginum kl. 9
Hvenær: 16. september 2016, klukkan 10 (í Hlégarði) til 16
Tengiliður: Sesselja Traustadóttir, s. 864 2776 eða