Í erindinu Aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu.fjallarHrafnkell um samvinnu sveitarfélaga og helstu aðgerðir sem varða bætt umhverfi hjólreiðafólks og uppbyggingu leiða.
Hrafnkell Proppé, er svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins. Menntaður sem skipulagsfræðingur frá Háskólanum í Álaborg. Starfaði áður sem Garðyrkjustjóri á Akranesi.
Í erindinu Aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu.fjallarHrafnkell um samvinnu sveitarfélaga og helstu aðgerðir sem varða bætt umhverfi hjólreiðafólks og uppbyggingu leiða.