Ármann mun fara yfir ferlið frá hugmynd að framkvæmd. Til þess þarf aðeins að fara yfir feril aðal- og deiliskipulaga og umferðaröryggisáætlana.
Málið hófst árið 2009 þegar ákveðið var að setja stíg meðfram Grindavíkurvegi inn í aðalskipulag Grindavíkur 2010-2030.
Árið 2013 hófst vinna við umferðaröryggisáætlun Grindavíkur 2014-2017. Á vinnufundum var listað niður hvað snéri að Grindavíkurbæ og hvað snéri að vegagerðinni. Árin 2013-2017 var markvist unnið sig upp listann með því að leggja fyrir í vinnu við fjárhagsáætlun fjármagn á hverju ári.
Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar