Hjólað milli kirkna á Reykjanesskagnum

Árlega stendur Kjalarnessprófastsdæmi fyrir óvenjulegri guðsþjónustu sem er í senn hjólaferð og messa.

Hjólað er á milli kirkna á utanverðum Reykjanesskaganum og á hverjum stað verður einn liður messunnar fluttur.

Leiðin er Keflavíkurkirkja – Útskálakirkja – Hvalneskirkja – Kirkjuvogskirkja – Keflavíkurkirkja.

Leiðin eru rúmir 40 km og er yfirleitt frá kl.10-17.