Grafarvogur

Í Grafarvogi er m.a. hægt hjóla út með Kleppsvík við fjöruborð. Þar er hægt að skoða höggmyndagarð Hallsteins Sigurðssonar og finna skemmtilega og krókótta hjólaleið sem liggur frá Grafarvoginum að Grafarholti.grafarvogur