Borgað vel fyri að hjóla - í Noregi

Væntalega verður ákveðið að starfsmenn Sandnesbæjar í Noregi fá 5 norskar krónur á kílómeter á reiðhjóli.  Ef ekið er á bíl fæst  3,5 krónur á kílómeter. (Gildir um vinnutengda ferða < 10 km)

Breytingin sem gerir það að starfmenn bæjarins fá 1,50 norkar meira á kílómter á hjóli en  á bíl,  verður tekin fyrir 24.júni næstkomandi.

Reyndar munu reglurnar ekki gilda um ferðir úr og í vinnu, og miðað er við vegalengdir styttri en 10 km.

Krækja í frétt í  Aftenbladet  20.júni : Tjener 1,50 på å velge sykkelen

 

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.