Fólk er hvatt til að hjóla í vinnuna með ýmsum hætti um allan heim. Myndböndin frá Ungverjalandi eru í sérstöku uppáhaldi hjá okkur.