Það hafa nokkrum sinnum komið fram frumvörp á Íslandi í þessa veru en viljum við svona samfélag? Þegar reglulegar hjólreiðar, með eða án reiðhjólahjálms, lengja lífið er þá nokkur ástæða til að flækja málið? Hver er glæpurinn?
Ein ástæðan fyrir því að LHM er á móti því að notkun reiðhjólahjálma verði skylduð með lögum er sú að við teljum það engan glæp að hjóla án reiðhjólahjálms en í Dallas er fólk sektað og sent fyrir dómstóla fyrir það eitt að hjóla án reiðhjólahjálms.
Það hafa nokkrum sinnum komið fram frumvörp á Íslandi í þessa veru en viljum við svona samfélag? Þegar reglulegar hjólreiðar, með eða án reiðhjólahjálms, lengja lífið er þá nokkur ástæða til að flækja málið? Hver er glæpurinn?