Saknæmt að hjóla í Dallas

Ein ástæðan fyrir því að LHM er á móti því að notkun reiðhjólahjálma verði skylduð með lögum er sú að við teljum það engan glæp að hjóla án reiðhjólahjálms en í Dallas er fólk sektað og sent fyrir dómstóla fyrir það eitt að hjóla án reiðhjólahjálms.

Það hafa nokkrum sinnum komið fram frumvörp á Íslandi í þessa veru en viljum við svona samfélag? Þegar reglulegar hjólreiðar, með eða án reiðhjólahjálms, lengja lífið er þá nokkur ástæða til að flækja málið? Hver er glæpurinn?

Lesið fréttina