Hjólateljarar eða Cykelbarometeret eru nýjung í Danmörk. Þeir telja hjólreiðafólk á ákveðnum stöðum og þú getur séð hversu margir hafa hjólað leiðina á undan þér þann dag og fylgst með þróuninni. Það er ágætur mælikvarði á hversu hjólavæn borg er hversu margir hjóla.