Hvað er hjólavænn (bicycle friendly) ferðaþjónustuaðili ? - erindi flutt af Sigrúnu K. Guðrúnardóttur, nema við Háskólann á Hólum.
Erindið fjallar um það hvað þarf til, til þess að ferðaþjónustuaðili geti kallað sig „Hjólavænan“ (bicycle friendly) ferðaþjónustaðila. Er einhver sérstök þjónusta sem þarf að bjóða upp á til þess að mæta þörfum þessa hóps. Erindið er byggt upp á gögnum frá Bretlandi og Þýskalandi um viðmið þeirra landa hvað varðar þessa þjónustu.