Fram í heiðanna ró - að hjóla um Ísland

Haukur Eggertsson fjallar um hjólreiðar í öræfakyrrðinni, hjólaferðabakteríuna (ætli einhver lækning sé í sjónmáli), upplifun og gagnleg atriði.

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.

Skipuleggjendur og styrktaraðilar:

  • Hjólafærni á Íslandi. Sesselja Traustadóttir
  • Landssamtök hjólreiðamanna. Morten Lange
  • Þjónustumiðstöð SKG ehf, Höfn, Sigrún Kapitola Guðrúnardóttir
  • Efla verkfræðistofa. Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir
  • Íslandsstofa. Björn H. Reynisson
  • Ferðamálastofa. Sveinn Rúnar Traustason
  • VSÓ ráðgjöf. Sverrir Bollason
  • Samband íslenskra sveitarfélaga. Lúðvík Eckardt Gústafsson
  • Umhverfisráðuneytið
  • Vestfirska forlagið og Ómar Smári Kristinsson
  • Markaðsstofa Suðurlands
  • Markaðsstofa Vestfjarða
  • Markaðsstofa Norðurlands
  • Markaðsstofa Reykjanes
  • Höfuðborgarstofa
  • Vesturlandsstofa
  • Íslenski fjallahjólaklúbburinn, ÍFHK
  • Mannvit
  • Rangárþing eystra