Reiðhjólaferðir fyrir erlenda ferðamenn - Bísness eða hobbý?

Stefán segir frá upphafi Reykjavik Bike Tours 2008, reynslu fyrirtækisins af þjónustu við erlenda ferðamenn, og framtíðarhorfum.

Stefán Helgi Valsson er annar tveggja stofnenda Reykjavik Bike Tours, ferðaþjónustu sem sérhæfir sig í reiðhjólaferðum með faglegri leiðsögn um Reykjavík og nágrenni. Stefán hefur meistarapróf í ferðamálafræði frá Stenden University í Hollandi. Hann hefur starfað við leiðsögn erlendra ferðamanna frá árinu 1988 og hefur m.a. sinnt kennslu við Leiðsöguskóla Íslands, Ferðamálaskóla Íslands, Háskóla Íslands og Háskólann á Hólum.

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.

Skipuleggjendur og styrktaraðilar:

  • Hjólafærni á Íslandi. Sesselja Traustadóttir
  • Landssamtök hjólreiðamanna. Morten Lange
  • Þjónustumiðstöð SKG ehf, Höfn, Sigrún Kapitola Guðrúnardóttir
  • Efla verkfræðistofa. Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir
  • Íslandsstofa. Björn H. Reynisson
  • Ferðamálastofa. Sveinn Rúnar Traustason
  • VSÓ ráðgjöf. Sverrir Bollason
  • Samband íslenskra sveitarfélaga. Lúðvík Eckardt Gústafsson
  • Umhverfisráðuneytið
  • Vestfirska forlagið og Ómar Smári Kristinsson
  • Markaðsstofa Suðurlands
  • Markaðsstofa Vestfjarða
  • Markaðsstofa Norðurlands
  • Markaðsstofa Reykjanes
  • Höfuðborgarstofa
  • Vesturlandsstofa
  • Íslenski fjallahjólaklúbburinn, ÍFHK
  • Mannvit
  • Rangárþing eystra