Hjólabókin

Ómar Smári Kristinsson, höfundur Hjólabókarinnar, er myndlistarmenntaður teiknari með hjólabakteríu.

Smári segir frá því hvað varð til þess að hann skrifaði Hjólabókina. Hann ræðir um hin nánu tengsl á milli hvatarinnar að verkinu og hugmyndafræði þess. Hann útskýrir val sitt á efnistökum og útlistar hvernig hann kemur efninu til skila til lesandans. Þar verður ljósinu sérstaklega beint að praktískum upplýsingum bókarinnar, svo sem hvernig bratti hjólaleiða er sýndur. Loks segir Smári frá framtíðaráformum varðandi Hjólabókina, en sú sem komin er út er aðeins sú fyrsta af mörgum. Um áhrif bókarinnar á samfélagið getur Smári lítið sagt, en hann veltir því þó fyrir sér.

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.

Skipuleggjendur og styrktaraðilar:

  • Hjólafærni á Íslandi. Sesselja Traustadóttir
  • Landssamtök hjólreiðamanna. Morten Lange
  • Þjónustumiðstöð SKG ehf, Höfn, Sigrún Kapitola Guðrúnardóttir
  • Efla verkfræðistofa. Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir
  • Íslandsstofa. Björn H. Reynisson
  • Ferðamálastofa. Sveinn Rúnar Traustason
  • VSÓ ráðgjöf. Sverrir Bollason
  • Samband íslenskra sveitarfélaga. Lúðvík Eckardt Gústafsson
  • Umhverfisráðuneytið
  • Vestfirska forlagið og Ómar Smári Kristinsson
  • Markaðsstofa Suðurlands
  • Markaðsstofa Vestfjarða
  • Markaðsstofa Norðurlands
  • Markaðsstofa Reykjanes
  • Höfuðborgarstofa
  • Vesturlandsstofa
  • Íslenski fjallahjólaklúbburinn, ÍFHK
  • Mannvit
  • Rangárþing eystra