1. Kjör fundarstjóra og fundarritara
Haukur Eggertsson kosinn fundarstjóri og Páll Guðjónsson fundarritari.
Samþykkt afbrigði þar sem ekki reynist unnt að halda aðalfund 2022 vegna Covid19 og samþykkt að þessi fundur er fyrir bæði árin 2022 og 2023.
2. Ársskýrsla stjórnar
Árni Davíðsson fór yfir drög að ársskýrslunni.
3. Skýrslur nefnda
Sjá ársskýrsluna
4. Umræður um skýrslur
Almenn ánægja með ársskýrsluna og líflegar umræður.
5. Reikningar bornir upp
Gjaldkeri fór yfir ársreikningana.
Ársreikningur 2021 samþykktur. Ársreikningur 2022 samþykktur.
6. Tillögur aðildarfélaga/ félagsmanna
Engar tillögur bárust.
7. Umræður um tillögur aðildarfélaga/ félagsmanna
Engar tillögur bárust.
8. Kynning frambjóðanda og fyrirspurnir til þeirra
9. Kjör formanns
Árni Davíðsson gaf einn kost á sér og er skjálfkjörinn
10. Kjör meðstjórnanda, skoðunarmanns reikninga og nefnda
Haukur Eggertsson, Páll Guðjónsson, Sigurður M. Grétarsson og Erlendur S. Þorsteinsson gefa áfram kost á sér til stjórnarsetu og eru sjálfkjörnir.
Morten Lange, Fjölnir Björgvinsson og Tryggvi Garðarsson gáfu kost á sér sem varamenn í stjórn.
Björn Bjarnason áfram skoðunarmaður reikninga.
11. Fjárhags- og framkvæmdaáætlun fyrir næsta ár lögð fram
Ekki gert ráð fyrir neinum óvenjulegum rekstarliðum á komandi ári.
12. Önnur mál
Stjórnarfundir færðust yfir á fjarfundi á covid tímum og reiknað með að þannig verði það áfram.
13. Fundargerð lesin og samþykkt