1. Kjör fundarstjóra og fundarritara
Fundastjóri Sólveig og Páll fundaritari
2. Ársskýrsla stjórnar
3. Skýrslur nefnda
Árni fór yfir verkefni stjórnar og nefnda síðasta árs
4. Umræður um skýrslur
Allir sáttir við störf stjórnar og nefnda.
5. Reikningar bornir upp
Haukur fór yfir ársreikninga LHM. Reikningar samþykktir.
6. Tillögur aðildarfélaga/ félagsmanna
7. Umræður um tillögur aðildarfélaga/ félagsmanna
Engar tillögur bárust
8. Kynning frambjóðanda og fyrirspurnir til þeirra
9. Kjör formanns
Erlendur S. Þorsteinsson
10. Kjör meðstjórnanda, skoðunarmanns reikninga og nefnda
Páll Guðjónsson, ritari. Haukur Eggertsson, gjaldkeri.
Meðstjórnendur: Sólveig Lind Ásgeirsdóttir, Árni Davíðsson, Sigurður Grétarsson.
Varamenn: Aðalsteinn Bjarnason.
Skoðunarmaður reikninga: Björn Bjarnason
11. Fjárhags- og framkvæmdaáætlun fyrir næsta ár lögð fram
Reiknað er með að halda áfram svipaðri starfsemi en peningur er til fyrir skemmtileg verkefni sem ný stjórn kann að finna upp á.
12. Önnur mál
Ýmislegt rætt.
Tillaga um að aðalfundur álykti:
· Að stjórnvöld gæti að jafnræði í styrkjum til mismunandi farartækja
· Að stjórnvöld geri hjólreiðaáætlun fyrir Ísland
13. Fundargerð lesin og samþykkt