Aðalfundur Landssamtaka hjólreiðamanna 11. febrúar 2019

Aðalfundur Landssamtaka hjólreiðamanna 11. febrúar 2019

 

1. Kjör fundarstjóra og fundarritara  

Haukur Eggertsson og Páll Guðjónsson.

 

2. Ársskýrsla stjórnar

Árni Davíðsson fór yfir ársskýrslu 2018.      

                                                                                                              

3. Skýrslur nefnda

Sjá ársskýrslu.

 

4. Umræður um skýrslur

Ársskýrsla samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

 

5. Reikningar bornir upp

Haukur Eggertsson fór yfir ársreikninginn. Ársreikningar samþykktir.

 

6. Tillögur aðildarfélaga/ félagsmanna

Engar tillögur bárust.

 

7. Umræður um tillögur aðildarfélaga/ félagsmanna

 

8. Kynning frambjóðanda og fyrirspurnir til þeirra

 

9. Kjör formanns

Árni Davíðsson er einn í framboði og því sjálfkjörinn.

 

10. Kjör meðstjórnanda, skoðunarmanns reikninga og nefnda

Eftirfarandi samþykkt:

Páll Guðjónsson, Haukur Eggertsson, Birgir Birgisson, Erlendur Þorsteinsson.

Varastjórn: Sesselja Traustadóttir, Guðjón Helgason, Morten Lange.

Skoðunarmaður reikninga: Björn Bjarnason og Þórður Ingþórsson til vara.

 

11. Fjárhags- og framkvæmdaáætlun fyrir næsta ár lögð fram

Ekki liggur annað fyrir en að reksturinn verði með svipuðu horfi og undanfarin ár.

 

12. Önnur mál

Hvernig er hægt að draga fleiri inn í starfsemina? Ýmsar hugmyndir ræddar. Verkefni fyrir nýja stjórn.

Illa hefur gengið að fá rekstrarstyrki frá ráðuneytum en hugsanlega gæti ræst úr því ef reglum verði breytt eins og heyrst hefur.

Stjórn LHM þarf að velta fyrir sér eðli samstarfsins við Hjólafærni á Íslandi.

 

13. Fundargerð lesin og samþykkt

Samþykkt.

 

Ársskýrsla Landssamtaka hjólreiðamanna