3. stjórnarfundur LHM. 12. septemberí
Mætt:
Ásbjörn Ólafsson, formaður, Árni Davíðsson, formaður umsagnarnefndar, Sigurður Grétarsson, Páll Guðjónsson, ritari, Sesselja Traustadóttir, viðburðastjóri.
Fjarverandi:
Haukur Eggertsson, gjaldkeri, Anna Kristín Ásbjörnsdóttir, Morten Lange, Óðinn Snær Ragnarsson, umsagnarnefnd, Katrín Halldórsdóttir, varastjórn, Bryndís Friðriksdóttir, varastjórn
Spjall við Stefan hjá ÖBÍ
Ingveldur Jónsdóttir, varaformaður málefnahóps ÖBÍ um aðgengi og Stefán Vilbergsson verkefnastjóri hjá Aðgengisnefnd ÖBÍ komu.
Blindrafélagið fékk aðgengisverðlaun, m.a. fyrir gular tröppumerkingar.
Leiðbeiningabæklingurinn Algild hönnun utandyra kom út í vor.
http://www.obi.is/is/utgafa/leidbeiningarrit-um-algilda-honnun-i-almenningsrymi
Snjómokstur á veturna er t.d. mikið vandamál þar sem mokstur á einni leið getur lokað fyrir aðra. Einnig eru ekki allar leiðir ruddar nema að hluta.
Snertifletir hópanna eru fjöldamargir og klárlega hafa báðir hag af samstarfi og að sameina krafta til að þrýsta á um mál.
ÁÓ/PG