Stjórnarfundur LHM 6. júlí 2017

Stjórnarfundur 2.
6. júlí kl. 18-20:00 Kringlukráin

Mætt:

 • Ásbjörn Ólafsson, formaður
 • Árni Davíðsson, formaður umsagnarnefndar
 • Sigurður Grétarsson,
 • Sesselja Traustadóttir, viðburðastjóri

Fjarverandi:

 • Haukur Eggertsson, gjaldkeri
 • Anna Kristín Ásbjörnsdóttir
 • Morten Lange
 • Páll Guðjónsson, ritstjóri
 • Óðinn Snær Ragnarsson, umsagnarnefnd
 • Katrín Halldórsdóttir, varastjórn
 • Bryndís Friðriksdóttir, varastjórn
 1. Erlent samstarf, Eurovelo og ECF leadership program
  ÁÓ fór til Velocity í Hollandi í júní.
 2. Umsagnir
  Engar nýjar beiðnir borist.
 3. Hjólum til framtíðar
  Ásbjörn fundaði með Ton Dagger á Eurovelo. Undirbúningur á fullu spani.
 4. Fundir.
  ÁÓ og Sessý funduðu með aðstoðamanni umhverfisráðherra Steinari Kaldal 26. júní og minntum á okkur og það sem við stöndum fyrir.
 5. Útgáfumál. Ekki rætt..
 6. Fjármál. Fáum styrk frá Reykjavíkurborgar vegna hjólatalninga við skóla og vegna rýnivinnu. Einnig sótti Hjólafærni um slíka styrki og fékk. ÁÓ, Sessý og Árni munu halda utan um þetta verkefni.
 7. Önnur mál
  Borðuðum ágætis pizzu.

ÁÓ