Stjórnarfundur LHM 6. júlí 2017

Stjórnarfundur 2.
6. júlí kl. 18-20:00 Kringlukráin

Mætt:

  • Ásbjörn Ólafsson, formaður
  • Árni Davíðsson, formaður umsagnarnefndar
  • Sigurður Grétarsson,
  • Sesselja Traustadóttir, viðburðastjóri

Fjarverandi:

  • Haukur Eggertsson, gjaldkeri
  • Anna Kristín Ásbjörnsdóttir
  • Morten Lange
  • Páll Guðjónsson, ritstjóri
  • Óðinn Snær Ragnarsson, umsagnarnefnd
  • Katrín Halldórsdóttir, varastjórn
  • Bryndís Friðriksdóttir, varastjórn
  1. Erlent samstarf, Eurovelo og ECF leadership program
    ÁÓ fór til Velocity í Hollandi í júní.
  2. Umsagnir
    Engar nýjar beiðnir borist.
  3. Hjólum til framtíðar
    Ásbjörn fundaði með Ton Dagger á Eurovelo. Undirbúningur á fullu spani.
  4. Fundir.
    ÁÓ og Sessý funduðu með aðstoðamanni umhverfisráðherra Steinari Kaldal 26. júní og minntum á okkur og það sem við stöndum fyrir.
  5. Útgáfumál. Ekki rætt..
  6. Fjármál. Fáum styrk frá Reykjavíkurborgar vegna hjólatalninga við skóla og vegna rýnivinnu. Einnig sótti Hjólafærni um slíka styrki og fékk. ÁÓ, Sessý og Árni munu halda utan um þetta verkefni.
  7. Önnur mál
    Borðuðum ágætis pizzu.

ÁÓ

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.