Stjórnarfundur 1 11. apríl 2017 kl. 20:20
Mætt:
-
Ásbjörn Ólafsson, formaður
-
Árni Davíðsson, formaður umsagnarnefndar
-
Sigurður Grétarsson,
-
Sesselja Traustadóttir, viðburðastjóri
-
Bryndís Friðriksdóttir, varastjórn
-
Sólver Sólversson, Hjólafærni
Fjarverandi:
-
Haukur Eggertsson, gjaldkeri
-
Anna Kristín Ásbjörnsdóttir
-
Morten Lange
-
Páll Guðjónsson, ritstjóri
-
Óðinn Snær Ragnarsson, umsagnarnefnd
-
Katrín Halldórsdóttir, varastjórn
Dagskrá:
19 – 20:00 Spjall við Ágúst, Sævar og Geirþrúði um skýrslu RSNA
20 – 22:00 Stjórnarfundur LHM
Skipun í embætti
Allir í sömu embættum og áður. Óðinn bætist í umsagnarnefnd.
Ákvörðun á dagskrá funda
-
Erlent samstarf
-
Umsagnir
-
Hjólum til framtíðar
-
Fundir
-
Útgáfumál
-
Fjármál
-
Önnur mál
0. Fundur með RNSA. Áttum gott spjall og fórum yfir okkar mál.
-
Erlent samstarf, Eurovelo og ECF leadership program
ÁÓ fer til Velocity í Hollandi í júní og notar afsláttarmiða LHM. Athuga með fund hjá ECF á undan.
Eurovelo. Ekkert að frétta.
-
Umsagnir
Skoðuðum umsögn um brú yfir Fossvog. ÁD sendir hana áfram.
Skoðuðum umsögn um hjólarein og strætórein á Kringlumýrarbraut frá Miklubraut að Listabraut. ÁD klárar hana og sendir.
-
Hjólum til framtíðar
Næsti fundur þri. 9. maí. Þurfum að fá staðfestingu á aðal fyrirlesaranum og vinna svo með það. Skoða með Ton Dagger og nýtingu nytjahjóla í þéttbýli. Athuga að deila fundargerðum með stjórn LHM. Erum enn að vinna í dagskránni.
-
Fundir.
Þyrftum að funda með ráðherrum.
UST mun halda fund með náttúruverndarsamtökum 25. apríl eða 2. maí. Reynum að senda fulltrúa á þann fund : helst Önnu eða Hauk.
-
Útgáfumál.
Hjólafærni gefur áfram út Cycling Iceland og Public transport.
-
Fjármál.
Heyra í Hauki með ársreikninginn. Mikilvægt að fá reikninga.
Sóttum um styrki til Reykjavíkurborgar vegna hjólatalninga við skóla og vegna rýnivinnu. Einnig sótti Hjólafærni um slíka styrki.
-
Önnur mál
Höfum áhyggjur af því að nýtt hjólaleigukerfi í Reykjavíkurborg muni fyrst og fremst þjóna hagsmunum ferðamanna. ÁÓ hitti fulltrúa frá smoove.fr á Traffex ráðstefnu í Birmingham en þeir eru nýbúnir að vinna útboð varðandi hjólaleigukerfi fyrir París. Þeir ku hafa sent tölvupóst til Reykjavíkurborgar en ekki fengið nein svör !!!
ÁÓ