Bryndís Haraldsdóttir formaður stjórnar Strætó bs.
Details
Vefstjóri
Vefstjóri
Bryndís er formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar og formaður skipulagsnefndar bæjarins auk þess að vera stjórnarformaður Strætó bs, skólanefnd Framhaldsskólans í Mosfellsbæ og svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum. Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda