Sesselja Traustadóttir, framkvæmdastýra Hjólafærni á Íslandi

Sesselja Traustadóttir er framkvæmdastýra Hjólafærni á Íslandi og er ritstjóri kortaútgáfunnar. Hún er grunnskólakennari að mennt með diplóma í lýðheilsuvísindum frá Háskóla Íslands.

Hjólafærni á Íslandi hefur árið 2013 og 2014 gefið út kortið Cycling Iceland og Public transport. Á Cycling Iceland kortinu er samantekt á aðstæðum í umferðinni, undirlag vega, umferðarþungi, vöð og gistiaðstaða í landinu sett fram skýran hátt. Public transport sýnir á táknrænni mynd, hvernig hægt er að ferðast um landið og nota almenningssamgöngur.

Glærur: PDF

Til baka á dagskrá ráðstefnu

Hanne Bebendorf Scheller, verkefnastjóri hjá dönsku krabbameinssamtökunum

Project Manager from the Danish Cancer Society.
I work at our Prevention Departement, in the group Physical Activity and Nutrition.
For the last 3 years I´ve worked with cycling behaviour and changing transportation modes (mainly from car to bike).
I´m also connected to other prevention projects that all have the same purpose: to make danes eat healthier and have a more active lifestyle, due to structural and organisational changes.
So behavoiur change is our main focus area.

Prensentation slides: PDF

Til baka á dagskrá ráðstefnu

Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu

Þórólfur lauk M.Sc. prófi í iðnaðar- og rekstrarverkfræði frá DTH í Kaupmannahöfn árið 1981 og B.Sc. prófi í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1979. Hann hefur á síðustu árum starfað sem sjálfstætt starfandi ráðgjafi, verið stjórnarformaður Isavia og stýrði sameiningu Flugstoða og Keflavíkurflugvallar við stofnun Isavia árið 2010. Áður hafði Þórólfur m.a. verið forstjóri Skýrr og Tal og verið borgarstjóri í Reykjavík á árunum 2003-2004.

Glærur: PDF

Til baka á dagskrá ráðstefnu

Eva Dís Þórðardóttir, skipulagsfræðingur hjá Eflu

Sumarið 2013 vann EFLA í samvinnu við Nýsköpunarsjóð námsmanna verkefnið " Hjólaleiðir á Íslandi" markmiðið var að koma Íslandi á kort EuroVelo sem er samevrópskt hjólreiðanet. Með mikilli elju og hjálp frá fólki úr öllum áttum er Ísland komið inn á kort EuroVelo enda mikil tækifæri í ferðahjólamennsku hér á landi. En hvað svo?

Höfundar verkefnisins sáu fljótt að það skortir alla stefnumörkun um hjólreiðar á landsvísu og sótt var um rannsóknarstyrk hjá Vegagerðinni fyrir verkefninu "Staða hjólreiða á landsvísu,  aðferðarfræði og ávinningur stefnumótunar". Í verkefninu er skoðað hvernig staða hjólreiða er á Íslandi í gegnum skipulagsáætlanir og svæðisbundin verkefni ásamt því að rýna í stefnur og áætlanir Skota og Norðmanna.

Glærur: PDF

Til baka á dagskrá ráðstefnu

Klaus Bondam

Klaus Bondam, formaður dönsku hjólasamtakanna og fyrrum umhverfisborgarstjóri Kaupmannahafnar.

Klaus Bondam is Director at The Danish Cyclists’ Federation and former Mayor (2006 - 2010) for the Technical and EnvironKlaus Bondammental Administration at the City of Copenhagen responsible for the bicycle infrastructure among others.

Presentation slides: PDF

Q/A - Spurningar úr sal.

Til baka á dagskrá ráðstefnu