Tillögur til breytinga á lögum LHM

lhmmerkitext1Á ársþingi LHM þann 25. febrúar verða lagðar fram meðfylgjandi lagabreytingatillögur á lögum LHM. Þær voru unnar af stjórnarteyminu og snúa aðallega að því að gera þau skýrari, taka út úrelt og óþörf ákvæði. Einnig að láta þau endurspegla betur starfhætti samtakanna án þess að um neina eðlisbreytingar sé að ræða.

 Breytingartillögurnar og skýringar við þær má skoða í þessu word skjali