Flokkur: Kynningarflipar

Rannsóknir

Hjólaráðstefnan Hjólum til framtíðar 2012 - rannsóknir og reynsla í Iðnó 21. september kl. 9 - 16. Í ár er áherslan á það sem efst ber á baugi í heimi hjólavísindanna og reynslu þeirra sem hafa eflt hjólreiðar í sínu nærumhverfi. Það má hlusta á alla fyrirlestra og skoða glærur hér.