Erlendir hjólaferðamenn á Íslandi

Erlendir hjólaferðamenn á Íslandi – erindi flutt af Sigrúnu K. Guðrúnardóttur, nema við Háskólann á Hólum.
Erindið fjallar um könnun sem gerð var á meðal erlendra hjólaferðamanna sem fórum um ísland sumarið 2010. Spurt var almennra upplýsinga um ferðamanninn, um Íslandsferðina, reiðhjólaferðalagið um Ísland, afþreyingu á meðan að á ferð stóð og heimsótta áfangastaði.