
Skjöl, umsagnir, tillögur og fl.
Hér er listi yfir ýmis skjöl úr starfsemi LHM, umsagnir, athugasemdir og fleira.
Listinn er ekki tæmandi, ekki er hægt að birta vinnuskjöl og drög sem við fáum að gefa umsagnir um í trúnaði.


Ferðumst saman - stefna ríkisins í almenningssamgöngum

Ársskýrsla LHM 2018

Ökutækjatryggingar
Frumvarp til laga um ökutækjatryggingar var lögð fram á 149. þingi Alþingis. Frumvarpið tekur núverandi ákvæði XIII. kafla umferðarlaga og innleiðir að auki tilskipun EB 2009/103/EB um ábyrgðartryggingu vegna notkunar vélknúinna ökutækja. LHM skilaði umsögn um frumvarpið.

Endurbætur Hafnarfjarðarvegar frá Vífilsstaðavegi að Lyngási - Forkynning
Brú yfir Fossvog deiliskipulag